Hjá Lífsþjálfaskólanum kennum við þér ekki bara að verða lífsþjálfi;
við kennum þér að ná árangri.
Nám okkar er hannað til að veita þér þau verkfæri, aðferðir og hugarfar sem þú þarft til að skapa varanlegar breytingar í lífi þínu og viðskiptavina þinna.
✔️Áttu þér draum um að mennta þig og starfa sem lífsþjálfi?
✔️ Viltu upplifa frelsi og geta unnið hvaðan sem er í heiminum?
✔️ Langar þig að hjálpa öðrum að bæta líf sitt?
✔️ Viltu eiga möguleika á að margfalda tekjur þínar?
✔️Viltu læra hjá mér að verða lífsþjálfi og hvernig þú nærð árangri í faginu?
✔️ Ef þú svaraðir þessum spurningum játandi er þetta tækifærið þitt.
Upplifa persónulega umbreytingu
Hefja starfsvettvang þinn sem lífsþjálfi
Læra þjálfunarlistina
Hvort sem þú vilt starfa sjálfstætt eða starfa hjá öðrum, veitir námið þér sjálfstraust
og hæfileika til þess að starfa sem lífsþjálfi.
Á meðan þú lærir að þjálfa aðra muntu vaxa sem einstaklingur. Námið okkar snýst ekki síður um persónulegan vöxt en faglega þróun. Þegar þú útskrifast verður þú lífsþjálfi —ásamt því að verða enn öflugri útgáfa af þér.
Námið okkar er yfirgripsmikið og nær yfir allt sem þú þarft að læra og tileinka þér til að verða framúrskarandi lífsþjálfi. Allt frá því að skilja mannlega hegðun til listarinnar að ná tökum á öflugum þjálfunaraðferðum, undirbúum við þig til að takast á við hvaða áskoranir sem viðskiptavinir þínir kunna að standa frammi fyrir/koma með í þjálfun hjá þér.
Linda Pétursdóttir, master lífsþjálfi, hefur starfað við sjálfseflingu kvenna í rúma þrjá áratugi. Hún er brautryðjandi í faginu, stofnandi og eigandi stærsta lífsþjálfunarprógramms á Íslandi (LMLP-prógrammsins), og með óviðjafnanlega reynslu og þekkingu sem mun
nýtast nemendum Lífsþjálfunarskólans.
Kennsla Lindu hefur bætt líf hundruða kvenna á Íslandi. Og nú er hún tilbúin að deila þekkingu sinni með þér og leiðbeina þér á þinni leið að verða lífsþjálfi.
Sem lífsþjálfi menntaður frá Lífsþjálfaskóla Lindu Pé færðu greitt fyrir að hjálpa fólki að byggja upp sjálfstraust, losa sig við hindranir, ná markmiðum sínum og verða óstöðvandi.
Ef þú vilt ná nýjum hæðum, fjárhagslega,
faglega og persónulega er Lífsþjálfaskólinn fyrir þig.
Allt námið er á íslensku. Lífsþjálfaskólinn er opinn öllum kynjum.
Ég lærði hjá þeirri bestu, nú er komið að þér.
Lærðu af þeirri bestu
Öflugt og lifandi tengslanet
Linda Pétursdóttir, stofnandi Lífsþjálfaskólans, veit hvað þarf til að ná árangri. Sem fyrrum ungfrú heimur og master lífsþjálfi hefur Linda helgað líf sitt því að valdefla aðra. Nálgun hennar er byggð á starfi hennar og persónulegri reynslu en hún hefur unnið við sjálfseflingu kvenna í yfir þrjátíu ár, ásamt menntun hennar í heimspeki og lífsþjálfun.
Þegar þú lærir hjá Lindu lærir þú ekki bara þjálfunaraðferðir—þú lærir hvernig þú getur nýtt eigin styrkleika til gera kröftugar breytingar, persónulega og faglega.
Þegar þú skráir þig í nám í Lífsþjálfa-
skólanum verður þú í hópi með öðrum sem hafa brennandi áhuga á að besta líf sitt og annarra.
Þú munt tengjast fólki á sömu vegferð og þú, kynnist fólki sem lét vaða og ætlar að ná nýjum hæðum fjárhagslega, faglega og persónulega
Leyfðu huganum að reika til framtíðarsjálfs þíns.
Í apríl á næsta ári ertu útskrifaður lífsþjálfi frá Lífsþjálfaskólanum. Daglega vinnurðu með fólki sem þú styður og hvetur til að bæta líf sitt, þú þjálfar fólk til að finna sinn innri styrk, yfirstíga hindranir og ná markmiðum sem þau héldu að væru óyfirstíganleg.
Dag hvern vaknarðu spennt(ur) fyrir því sem framundan er; þú upplifir tilgang og gleði. Þú ert ekki aðeins að breyta lífi viðskiptavina þinna heldur ertu að skapa þér framtíð sem er byggð á ástríðu þinni, hugmyndafræði og gildum. Þú hefur vaxið og öðlast aukið sjálfstraust, ert sterkari, öruggari, kraftmeiri og bjartsýnni.
Þú ert lífsþjálfi og hefur frelsi til að starfa hvaðan sem er úr heiminum. Þú starfar við að bæta líf annarra ásamt því að þitt líf hefur tekið stakkaskiptum. Þú ert að lifa draumalífinu þínu, þér vegnar vel og nærð nýjum hæðum, fjárhagslega, faglega og persónulega!
Framtíð þín hefst núna
Taktu fyrsta skrefið í átt að framtíð þinni sem lífsþjálfa í dag. Skráðu þig í nám hjá Lífsþjálfaskólanum og gerðu draum þinn um að hafa djúpstæð áhrif á líf annarra að veruleika ásamt því að ná nýjum hæðum, fjárhagslega, faglega og persónulega.
Framtíðarsjálfið þitt er tilbúið. Láttu draum þinn rætast.
S N E M M V E R Ð
Fullt verð 1.290.000 kr.
Fyrirlestrar, hópavinna, sýnikennsla og umræður.
Aðgangur að innri vef þar sem allt kennsluefni er, myndbönd, upptökur af kennslu ásamt kennslu- og verkefnabókum.
Lærðu af Lindu Pétursdóttur, master lífsþjálfa
4 mánaða nám (20 vikur)
Þú útskrifast sem lífsþjálfi frá Lífsþjálfaskólanum
Ath. Margir greiðslumöguleikar í boði, hægt er að skipta greiðslum.
Fullt verð: kr. 1.290.000,-
Snemmskráning: kr. 990.000,-
Í fjarnámi á netinu. Námið fer allt fram á netinu og þú getur því sinnt því hvaðan sem er í heiminum
Já, þú lærir fræðin og aðferðina við að þjálfa aðra.
Já því þú munt eflast og styrkjast persónulega og verður þar af leiðandi enn betri starfsmaður, í hvaða starfi sem er. Markmið fólks varðandi námið er mismunandi, það er undir hverjum og einum komið hvernig viðkomandi nýtir möguleikana að námi loknu.
Fyrirlestrar, hópavinna, sýnikennsla og umræður. Aðgangur að innri vef þar sem allt kennsluefni er, myndbönd, upptökur af kennslu ásamt kennslu- og verkefnabókum.
Nei, allir geta skráð sig í námið. Það styður þig í náminu að vera í LMLP-prógramminu þar sem þú lærir grunninn í hugsanavinnu og lífsþjálfunarfræðum.
Skólasetning er 17. nóv. Kennsla hefst sömu viku.
Úskrift er: 4. apríl 2025.
Það er heimavinna í hverri viku. Gott er að gera ráð fyrir 2–4 klst á viku. Einnig eru verkefnaskil og próf á milli lota.
Nei, Lífsþjálfaskólinn er opinn öllum
Allt nám í Lífsþjálfaskólanum fer fram á íslensku
Góða tölvu, með hátalara og myndavél, háhraða-internettengingu, Zoom-forritið (ókeypis), Adobe reader (ókeypis), Google suite (ókeypis) og þægilega vinnuaðstöðu.
Tækniaðstoð verður veitt í upphafi.
Linda Pétursdóttir er master lífsþjálfi og hefur starfað við sjálfseflingu kvenna í rúma þrjá áratugi. Hún er stofnandi og eigandi stærsta lífsþjálfunarprógramms á Íslandi, og með óviðjafnanlega reynslu og þekkingu sem mun nýtast nemendum Lífsþjálfunarskólans.
Lífsþjálfaskólinn er eina nám sinnar tegundar á Íslandi, þar sem þú útskrifast sem lífsþjálfi frá Lífsþjálfaskólanum og allt nám fer fram á íslensku.
S N E M M V E R Ð
Fullt verð 1.290.000 kr.
Fyrirlestrar, hópavinna, sýnikennsla og umræður.
Aðgangur að innri vef þar sem allt kennsluefni er, myndbönd, upptökur af kennslu ásamt kennslu- og verkefnabókum.
Lærðu af Lindu Pétursdóttur, master lífsþjálfa
4 mánaða nám (20 vikur)
Þú útskrifast sem lífsþjálfi frá Lífsþjálfaskólanum
Ath. Margir greiðslumöguleikar í boði, hægt er að skipta greiðslum.